Samfélagsmiðlar

Aldeilis er alhliða auglýsingastofa sem sameinar afburða þekkingu á hefðbundnu markaðsstarfi og hinum nýja stafræna veruleika. Hvort sem það er heimasíða eða heilsíða. Markaðsgreining eða vinna með áhrifavöldum. Birtingar í Eurovision eða á Youtube. Logohönnun eða leitarvélarbestun.