Samfélagsmiðlar

Við höfum sérþekkingu í alhliða umsjón vörumerkja á samfélagsmiðlum. Samfélagsmiðlaþjónusta Aldeilis felur í sér hugmyndavinnu, þróun á raddblæ, textasmíði, hönnun, birtingaráætlanir og skýrslur.

Við leggjum áherslu á frumlega nálgun og mælanlegan árangur, með áherslur viðskiptavinarins í fyrirrúmi. Við bjóðum upp á þjónustupakka af ýmsum stærðum.

Hafðu samband á aldeilis@aldeilis.is