Aldeilis er alhliða auglýsingastofa sem sameinar afburða þekkingu á hefðbundnu markaðsstarfi og hinum nýja stafræna veruleika. Hvort sem það er heimasíða eða heilsíða. Markaðsgreining eða vinna með áhrifavöldum. Birtingar í Eurovision eða á Youtube. Logohönnun eða leitarvélarbestun.
Aldeilis vinnur allar vefsíður í WordPress vefumsjónarkerfinu sem er stærsta vefumsjónarkerfið í heiminum í dag. WordPress er opið vefumsjónarkerfi sem er í stöðugri þróun og bregst því hratt við hröðum tæknibreytingum og breyttum kröfum internetsins. Ekki þarf að greiða aðgangsgjöld að kerfinu sjálfu. WordPress vefumsjónarkerfið er notendavænt og hægt að stilla á íslensku.
Aldeilis auglýsingastofa ehf
Hverfisgata 4
101 Reykjavík
571 6500
aldeilis@aldeilis.is
@2020 Aldeilis auglýsingastofa ehf.
Kt: 410212-2180
Vsk nr. 110204
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.