Aðventudagatal Kirkjunnar

Hugmyndavinna og hönnun á aðventudagatali Kirkjunnar. Heildarsagan fjallar um eldri hjón í samtímanum sem eru að undirbúa jólin. Í myndskreytingunum er samband hjónanna og hlutverk látin ríma með boðskap ljóðanna. Ljóðin eru eftir Sigurbjörn Þorkelsson sem les einnig.

Aðkoman

Hugmyndavinna
Hönnun
Kvikun