Markmiðið var að sýna viðskiptavinum og samstarfsaðilum ást og umhyggju með sérsmíðuðu jólakorti sem náði að pakka samveru og núvitund í eitt umslag.
Með vísun í húsnæðið og starfsfólkið er tengt sterkt við stofuna á persónulegum en frumlegum nótum. Að auki er kortið gagnvirkt jólaskraut sem getur sameinað vinnustaði og fjölskyldur við að klippa út, lita og jafnvel leika sér með það.
Aldeilis auglýsingastofa ehf
Hverfisgata 4
101 Reykjavík
571 6500
@2023 Aldeilis auglýsingastofa ehf.
Kt: 410212-2180
Vsk nr. 110204