BBQ Kóngurinn

BBQ kóngurinn og Kjötkompaní stungu saman nefjum og framleiddu vörulínu, sem landsmenn geta nú nálgast í verslunum Krónunnar. Hönnuðir Aldeilis auglýsingastofu hönnuðu ásýnd og umbúðir þessara gæða vara.

Aðkoman

Hugmyndavinna
Hönnun
Vörumerking
Auglýsingar