Design District

Design District Reykjavík er sameiginlegur vettvangur hönnuða á Íslandi. Á vefsíðunni er að finna upplýsingar um hönnuðina, hvar megi skoða og nálgast verkin þeirra. Aldeilis auglýsingastofa annaðist hönnun, mörkun, vefvinnslu og samfélagsmiðla.

Aðkoman

Grafísk hönnun
Mörkun
Vefhönnun
Samfélagsmiðlar

Vefurinn

Á vef Design District er að finna fjölbreyttan lista af íslenskum hönnuðum. Aldeilis hannaði kort sem geymir yfirlit yfir alla hönnuðina. Á kortinu má skoða þá eftir flokkum og staðsetningu.

Skoða vefinn

Samfélagsmiðlar

Design District Reykjavík er vefsíða fyrir áhugasama um hönnun, jafnt Íslendinga sem og erlenda ferðamenn. Samfélagsmiðlar eru að sjálfsögðu mikilvægur liður í því að vekja athygli á vefnum en einnig frábær vettvangur til að skapa samfélag hönnunaráhugafólks.

Instagram | Facebook

Related Works