E. Finnsson

Sósurnar frá E. Finnsson þekkja flestir íslendingar. Á nokkura ára samstarfi hefur Aldeilis hannað markaðsefni og auglýsingar, ásamt því að sjá um samfélagsmiðla fyrir vörumerkið.

Aðkoman

Hönnun
Auglýsingar
Samfélagsmiðlar

Tartarsósa

Tartarsósan er nýjung í E. Finnsson fjölskyldunni. Aldeilis hannaði vörumerkinguna og markaðsefni fyrir sósuna. Þ.á.m. kynningarmyndband og stefið sem hljómar undir. Einnig sá Aldeilis um texta og lestur á útvarpsauglýsingum.