E. Finnsson

Það þekkja allir E. Finnsson. Við fengum það skemmtilega verkefni að breikka vörulínuna með hönnun á útliti umbúða fyrir E. Finnsson majónes. Útkomuna finnur þú í næstu matvöruverslun.

Aðkoman

Mörkun
Umbúðahönnun
Auglýsingar