FISK-Seafood

FISK-Seafood er eitt af stærri sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Félagið starfar á öllum stigum virðiskeðjunnar; frá veiðum, eldi og vinnslu til sölu og útflutnings. Okkar hlutverk var að smíða nýjan vef með það markmið að endurspegla ásýnd og gildi fyrirtækisins.

Aðkoman

Vefhönnun
Vefvinnsla