Flöskur í sjávarríki Íslands

Hugmyndin byggði á skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum sem spáði því að með sömu þróun yrði árið 2050 jafnmikið af plasti og fiski í sjónum í kílóum talið. Þessi ógnvænlega þróun var myndgerð með þeirri hugmynd að plastflöskur myndu leysa af fiskinn í sjónum ef við næðum ekki að snúa þessari þróun við.

Aðkoman

Hugmyndavinna
Textar
Hönnun

Tilnefnt til Lúðursins 2018 | Prentefni

Til þess að gera upplifunina af þessum ógnvænlegu skilaboðum raunverulegri var innblástur sóttur í hið klassíska dýra- eða fiskiplakat sem flestir landsmenn kannast við úr kennslustofunni.