Gulleggið

Gulleggið er stærsta og ein skemmtilegasta frumkvöðlakeppni landsins. Teymi Gulleggsins hjá Iceandic Startups réðst í nýjan vef með okkur. Þar sem markmiðið var nýtt útlit og áherslur á bætta upplýsingagjöf fyrir tilvonandi keppendur og til almennings.

Aðkoman

Vefhönnun
Vefvinnsla