Hlýja skapar sér aðgreiningu á markaði með öðruvísi og nútímalegri nálgun á rekstur tannlæknastofu. Allt markaðs- og prentefni tekur mið af þessari nálgun og miðlar faglegu, þjónustumiðuðu en umfram allt hlýju andrúmslofti.
Vefhönnun og notendaupplifun vefsins tekur mið af því andrúmslofti sem Hlýja vill skapa viðskiptavinum sínum. Áhersla var lögð á að hafa starfsfólk í forgrunni og þá sér í lagi tannlæknana til að miðla persónulegu viðmóti. Niðurstaðan er stílhreinn og fallegur vefur.
@2024 Aldeilis auglýsingastofa ehf.
Kt: 410212-2180
Vsk nr. 110204