Hótel Vík

Í hönnunarferlinu var leitað í náttúruperlur svæðisins. Þar efst á baugi eru Reynisdrangar sem vekja hughrif allra sem bera augum. Voru þeir því leiðarljós merkisins, hvort heldur í hönnun merkis eða lit þess.

Aðkoman

Mörkun