Kirkjan

Myndskreyttur heimur Kirkjunnar. Aldeilis auglýsingastofa fékk hið bráðskemmtilega verkefni að myndskreyta páska- og sumarkveðju Kirkjunnar til íslensku þjóðarinnar. Svo mikið er víst að kveðjurnar skiluðu sér, enda fengu heilsíðurnar og kápan heilmikla athygli í þjóðfélaginu.

Aðkoman

Hugmyndavinna
Hönnun
Textar
Auglýsingar