Rauðvín og klakar

Rauðvín og klakar er tölvuleikjasería sem fór í loftið 2020. Í þáttunum spila þeir Steindi Jr, MVPete, Digital Cuz og Óli FKN Jó tölvuleiki yfir flösku af rauðvíni. Aldeilis hannaði skjaldamerki fyrir sjónvarpsþáttaröðina, sem sýnd er á Twitch, Stöð 2 eSport og Vísi.

Aðkoman

Grafísk hönnun
Kvikun