Saffran gefur engan afslátt af nálgun sinni á hollustu og heilbrigðan lífsstíl. Unggæðingslegt yfirbragð, sterkir framandi litir og persónugerving hins ómótstæðilega ferska hráefnis fangar stemmninguna sem býr á Saffran. Hráefnin leika lykilhlutverk á Saffran. Þetta er vitundarvakning um grunngildi Saffran og kemur allt saman til að skapa algerlega Einstakan bragðheim.
Markmiðið með endurmörkuninni var að kjarna það sem vörumerkið Saffran stendur fyrir og tengja betur við lykilmarkhópinn og grunngildi Saffran. Að byggja upp stemmningu sem er ung, skemmtileg og íþróttatengd.