Systrabönd

Sjónvarpsþættirnir, Systrabönd, voru framleiddir af Sagafilm og fengu verðskuldaða athygli landsmanna, vorið 2021. Aldeilis sá um hönnun á plakati fyrir erlendan markað auk intros.

Aðkoman

Intro
Hugmyndavinna
Ljósmyndun – Gunnlöð
Hönnun
Poster fyrir erlendan markað