World Class strætó

Aldeilis vann hugmyndavinnuna og hönnunina fyrir skemmtilega herferð World Class - í formi strætóvagns. Vagninn var heilmerktur að utan og skreyttur að innan með lóðum og lyftingastöngum. Samtímis var samfélagsmiðlaleikur settur í gang þar sem fólk var hvatt til að taka ljósmynd af World Class-vagninum, yrði hann á vegi þeirra, og deila.

Aðkoman

Hugmyndavinna
Grafísk hönnun

Myndband: Jón Ragnar Jónsson