Eftirminnileg

hughrif

Þegar hugmynd kviknar þarf hún ást og alúð til að geta skotið rótum. Í frjóum jarðvegi nær hún að blómstra og gefa af sér ríkulegan ávöxt.

Stofan

Aldeilis er auglýsingastofa sem sprettur upp úr hinum stafræna jarðvegi nútíma markaðsstarfs. Við sameinum afburðaþekkingu á hefðbundnu markaðsstarfi og hinum nýja stafræna veruleika. Einfaldaðu markaðsstarfið og hafðu það allt á einum stað.

Verkin

Aldeilis hefur í gegnum árin sérhæft sig í fjölhæfni. Viðskiptavinir okkar koma úr ólíkum atvinnugreinum og verkefnin spanna allt frá greiningu og hugmyndavinnu yfir í hönnun og útfærslu.