Hver
erum við?

Aldeilis aðstoðar viðskiptavini sína við að setja og ná markaðslegum markmiðum. Hjá Aldeilis starfa sex einstaklingar með menntun og reynslu í markaðsfræði, vefsíðugerð, viðskiptafræði, sálfræði, verkfræði, grafískri hönnun og grafískri miðlun. Aldeilis auglýsingastofa er staðsett á Hverfisgötu 4 í Reykjavík.

Hildur
Sigurðardóttir

Framkvæmdastjóri

Sævar Már
Björnsson

Fjármálastjóri

Daníel
Imsland

Hönnunarstjóri

Stefán Freyr
Björnsson

Verkefnastjóri og vefþróun

Lára
Garðarsdóttir

Teiknari og textasmiður

Hrönn Blöndal Birgisdóttir

Hugmyndasmiður

Pétur
Kiernan

Markaðs- og samfélagsmiðlaráðgjafi