Hver
erum við?

Aldeilis aðstoðar viðskiptavini sína við að setja og ná markaðslegum markmiðum. Hjá Aldeilis starfa sjö einstaklingar með menntun og reynslu í markaðsfræði, vefsíðugerð, viðskiptafræði, sálfræði, verkfræði, grafískri hönnun og grafískri miðlun. Aldeilis auglýsingastofa er staðsett á Hverfisgötu 4 í Reykjavík.

Páll
Guðbrandsson

Framkvæmdastjóri

Sævar Már
Björnsson

Fjármálastjóri

Daníel
Imsland

Hönnunarstjóri

Stefán Freyr
Björnsson

Verkefnastjóri og vefþróun

Ómar
Hauksson

Grafískur Hönnuður

Hrönn Blöndal Birgisdóttir

Hugmyndasmiður

Lára
Garðarsdóttir

Teiknari og textasmiður

Pétur
Kiernan

Markaðs- og samfélagsmiðlaráðgjafi