Godland

Aðkoman

Við fengum þann heiður að fá að hanna key art fyrir kvikmyndina Volaða Land (Godland). Kvikmyndin var heimsfrumsýnd í lok maí á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að myndinni og framleiðendur eru Anton Máni Svansson fyrir íslenska framleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures og Katrin Pors, Eva Jakobsen og Mikkel Jersin fyrir danska framleiðslufyrirtækið Snowglobe.

Grafísk hönnun
Key art
Samfélagsmiðlar