Systrabönd
Sjónvarpsþættirnir, Systrabönd, voru framleiddir af Sagafilm og fengu verðskuldaða athygli landsmanna, vorið 2021. Aldeilis sá um hönnun á plakati fyrir erlendan markað auk intros.
Tuborg
Aðkoman
Umhyggja á Everest
Sigurður B. Sveinsson og Heimir F. Hallgrímsson klifu upp á topp Everest til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna.
Félagið styður við fjölskyldur m.a. með beinum fjárstyrkjum, ókeypis sálfræðiþjónustu, markþjálfun og lögfræðiþjónustu.
Aldeilis tók þátt í verkefninu og lagði til grafíska hönnun og aðstoð við umsjón samfélagsmiðla.
E. Finnsson
Sósurnar frá E. Finnsson þekkja flestir íslendingar. Á nokkura ára samstarfi hefur Aldeilis hannað markaðsefni og auglýsingar, ásamt því að sjá um samfélagsmiðla fyrir vörumerkið.
Allianz
Séreignasparnaður Allianz. Tekin var sú ákvörðun að myndgera þá staðreynd að skyldulífeyrir á Íslandi er einungis 50% af mánaðarlegum tekjum.
Teymi Aldeilis kom að hugmyndavinnu og framleiðslu auglýsinganna.
Rauðvín og klakar
Rauðvín og klakar er tölvuleikjasería sem fór í loftið 2020. Í þáttunum spila þeir Steindi Jr, MVPete, Digital Cuz og Óli FKN Jó tölvuleiki yfir flösku af rauðvíni.
Aldeilis hannaði skjaldamerki fyrir sjónvarpsþáttaröðina, sem sýnd er á Twitch, Stöð 2 eSport og Vísi.
Kjötkompaní
Frá stofnun Kjötkompaní höfum við í nánu samstarfi mótað stefnu vörumerkisins. Eftir 11 ára ferðalag er Kjötkompaní nú ein vinsælasta sælkeraverslun landsins og vörumerki sem flestir þekkja og tengja við gæði og þjónustu.
Línan
Línan er glæsileg húsgagna- og hönnunarverslun staðsett í Kópavogi. Aldeilis setti upp vefsíðu og vefverslun Línunnar, auk þess að hanna markaðsefni fyrir samfélagsmiðla fyrirtækisins.
Hvítur, Hvítur Dagur
Hvítur, Hvítur Dagur er kvikmynd eftir Hlyn Pálmason með Ingvar E. Sigurðsson í aðalhlutverki.
Aldeilis sá um hönnun á key art og vörumerkingu.
Laugar Spa Organic Skincare
Aldeilis fékk það hlutverk að hanna nýju vörulínuna fyrir Face Body Home, ásamt því að skerpa á vörumerkinu Laugar Spa Organic Skincare. Laugar Spa línan er hrein, náttúruleg og UNISEX. Vörurnar eru unnar úr lífrænum hráefnum