Hlýja

Hlýja er ein stærsta tannlæknastofa landsins og býður upp á þjónustu á helstu sviðum tannlækninga. Hlýja sinnir öllum aldurshópum og sérhæfir sig í þjónustu við börn og einstaklinga með sérþarfir.

APOTEK HOTEL

APOTEK HOTEL er staðsett í húsnæði fyrrum apóteks og einni glæsilegustu byggingu Reykjavíkur. Var því við hæfi að grafíkin byggði á húsinu sjálfu og glæsileikanum sem APOTEK HOTEL stendur fyrir.