Sýrður rjómi

Hönnunarteymi Aldeilis klæddi sýrða rjómann, frá Mjólku, í uppfærðan búning. Káta kýrin fékk stærra hlutverk og litagleðin nýtur sín áfram. Habanero bragðbættur sýrður rjómi sem er nýjasta viðbótin, hlaut einnig skemmtilega ásýnd.

Aðkoman

Vörumerking
Auglýsingar