Bláa Lónið ársskýrsla

Frá árinu 2015 höfum við í samstarfi við Bláa Lónið unnið að vefútgáfu ársskýrslu félagsins. Einnig höfum við unnið við uppsetningu á starfavef Bláa Lónsins þar sem finna má allar upplýsingar um vinnustaðinn, laus störf og umsóknarferli.

Aðkoman

Vefhönnun
Vefvinnsla