Kjötkompaní ólífuolíur

Aldeilis hefur unnið með Kjötkompaní frá stofnun vörumerkisins fyrir 11 árum. Ítalíu-vörulínan er eitt af því besta sem Kjötkompaní býður upp á og nú hafa hágæða ólífuolíur bæst í vöruúrvalið. Aldeilis hannaði vörumerkinguna og kassann sem fylgir olíunum.

Aðkoman

Vörumerking