Umhyggja á Everest

Sigurður B. Sveinsson og Heimir F. Hallgrímsson klifu upp á topp Everest til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna. Félagið styður við fjölskyldur m.a. með beinum fjárstyrkjum, ókeypis sálfræðiþjónustu, markþjálfun og lögfræðiþjónustu. Aldeilis tók þátt í verkefninu og lagði til grafíska hönnun og aðstoð við umsjón samfélagsmiðla.

Aðkoman

Hönnun
Samfélagsmiðlar