Ali matvörur

Í áralöngu samstarfi við Ali matvörur, hefur hönnunarteymi Aldeilis tekið þátt í útlitshönnun umbúða fyrir nýjar vörur og unnið endurmörkun á nokkrum af mest seldu vörum þeirra.

Aðkoman

Mörkun
Umbúðahönnun
Kvikun
Samfélagsmiðlar
Auglýsingar