Barnaheill

Stöðvum stríð gegn börnum er 100 ára afmælisátak Barnaheilla - Save the Children. Markmið átaksins er að vekja athygli á aðstæðum barna á stríðshrjáðum svæðum í Sýrlandi og Jemen og að fjármagna verkefni sem styðja við þessi börn. Hugmyndin var að spegla íslenskan veruleika við veruleika þessara barna. Aðkoma Aldeilis var strategía, hugmyndavinna og framleiðsla alls kynningarefnis átaksins.

Aðkoman

Strategía
Grafísk hönnun
Textavinna
Kvikun
Samfélagsmiðlaumsjón