Íslenski barinn

Íslenski barinn býður upp á afbragðs góðan mat og eitt stærsta úrval heims af íslenskum bjórum. Aldeilis vann grafíska stefnu fyrir samfélagsmiðla Íslenska barsins útfrá núverandi myndmerki og ímynd, auk þess að framleiða girnilegt myndefni.

Aðkoman

Grafísk hönnun
Samfélagsmiðlar