RIFF

Aðkoman

Grafísk hönnun
Kvikun
Samfélagsmiðlar

Okkar nálgun

Árið 2019 hönnuðum við markaðsefni fyrir hina árlegu kvikmyndahátíð RIFF.
Reykjavík International Film Festival skipar stóran sess í íslensku menningarlífi og vex með ári hverju. Með skírskotun til þessa og logo hátíðarinnar framleiddum við gullsleginn lunda. Ef vel er aðgáð má sjá að hann svífa yfir efnið á sínum fögru film-fiðruðu vængjum.